Nikita

LOOP Nikótínpúðar

699 kr
m/VSK
Tegund:

Loop notar RushTM tæknina sem tryggir hraða en langvarandi nikótínupptöku.
Loop eru fyrstir á markað með umhverfisvænar dósir, unnar úr plöntutrefjum og endurvinnanlegu plasti. Okkar LOOP dollur innihalda 24 púða í stað 20 púða sem eru almennt á Íslandi.

Habanero Mint X-Strong 20 mg/g 24 púðar ( 11 mg per púði)
Mjög spicy nikótínpúðar með miklu nikótíni

Mango Tango Strong 15 mg/g 24 púðar ( 9 mg per púði)
Sætt mangó bragð

Jalapeño Lime Strong 15 mg/g 24 púðar ( 9 mg per púði)
Sterkir nikótínpúðar með fullkomna blöndu af spice og ferskleika

Jalapeño X-Strong 20 mg/g 24 púðar ( 11 mg per púði)
Sterkir nikótínpúðar með fullkomna blöndu af spice og ferskleika

Jalapeño Hyper Strong 25 mg/g 24 púðar ( 11 mg per púði)
Sterkir nikótínpúðar með fullkomna blöndu af spice og ferskleika

Mint Mania Strong 15mg/g 24 púðar (9 mg per púði)
Klassískt myntubragð

Mint Mania X-Strong  20 mg/g 24 púðar (11 mg per púði)
Klassískt myntubragð

 

Nettó þyngd: 17,3 g
Nettó þyngd púða: 0,72 g

Vörurnar eru 100% tóbakslausar og einungis ætlaðar 18 ára og eldri.

Customer Reviews

Based on 117 reviews
91%
(107)
5%
(6)
1%
(1)
2%
(2)
1%
(1)
G
Guðmundur Ebenezer Guðjónsson
Snilldarlega spilað

Ánægður út í eitt

E
Eiríkur Jóhannsson

LOOP Nikótínpúðar

E
Eyþór Örn Ólafsson

LOOP Nikótínpúðar

M
María Michaelsdóttir

Frábær þjónusta ég pantaði bara of sterka en svínvirka 😂

G
Gunnar Kristjánsson
Þokkalegir púðar

þjónustan eftir væntingum, en púðarnir voru komnir ríflega mánuð fram yfir Best fyrir dagsetningu.

H
Hafrún ásgrímsdóttir

LOOP Nikótínpúðar

Æ
Ægir Kristinn Sævarsson

LOOP Nikótínpúðar

Á
Árdís Sif Guðjónsdóttir

LOOP Nikótínpúðar

H
Hrafnkell P. Pálmason
Allt upp á 10.

Allt upp á 10.

Á
Árni Geir Lárusson
Bestu púðar í heimi!

Það er bara þannig!