Nikita

Skilmálar Nikita ehf.

Nikita og vafrakökum 

Við notum hjá Nikita ehf. kt. 6112071070 (hér eftir Nikita) notum Shopify til þess að veita þér bestu mögulegu þjónustu -  alltaf. Vegna þess verðum við að fylgja skilmálum Shopify um notkun á vafrakökum.

1. Hvað eru vafrakökur?

Vafrakökur eru textaskrár sem eru geymdar í vef forritinu þínu. Kökurnar geta innihaldið texta, númer eða upplýsingar eins og dagsetningar, en þar eru engar persónuupplýsingar um notendur geymdar.

2. Notkun Nikita á kökum

Með því að samþykkja skilmála Nikita ehf. um notkun okkar á vef er m.a. veitt heimild til þess að:

  • Bera kennsl á þann sem kemur á síðuna og hafa komið áður á vefinn og leit og þjónustu við gestina til samræmis við auðkenninguna.
  • Við geru ykkur auðveldara að vafra um vefsvæði okkar, til dæmis með því að muna eftir fyrri aðgerðum.
  • Að nota þær upplýsingar til þess að þróa og bæta þjónustu okkar enn betur.
  • Að nota þær upplýsingar til þess að gera þjónustu okkar betri fyri þig

Nikita notar einnig þjónustur þriðja. Google Analytics og Facebook Pixels notar sínar eigin kökur til að fylgjast með samskiptum gesta við vefsvæði. Á grundvelli þess áskilur Nikita sér rétt til að birta notendum auglýsingar í gegnum það sem kallast að endu-rmarkaðssetja þessara þriðju aðila.

 

3. Geymslutími

 

Vafrarakökur frá Nikita eru geymdar í allt að 60 daga frá því að notandi heimsækir vefsvæði okkar.

 

4. Slökkva á notkun á kökum
Notendur geta og er ávallt heimilt að stilla vafrann sinn þannig að notkun á kökum er hætt.
5. Meðferð Niktia á persónuupplýsingum
Persónuupplýsingar sem kunna að að verða til við notkun á vafrakökum verða meðhöndlaðar og unnið með þær í samræmi við ákvæði laga nr. 77/2000 um persónuververnd og meðferð persónuupplýsinga. Nikita lýsir því yfir að ekki verði unnið með slíkar upplýsingar í öðrum tilgangi en að ofan greinir nema með yfirlýstu samþykki og þá verða upplýsingarnar ekki varðveittar lengur en þörf krefur miðað við tilgang vinnslu.
Persónuupplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila nema lög kveði á um annað.

 

6. Vörur og pantanir
Nikita áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis. 

 

7. Afhending vöru
Nikita kappkostar sig við að afgreiða allar pantanir sem allra fyrst. Við er með starfsmenn á vaktinni alla daga og pökkum mörgum sinnum á dag. Sé varan ekki til á lager munum við bjóða okkar viðskiptavinum fríar dollur fyrir þau mistök, enda er kerfið okkar þannig byggt að við eigum aldrei vöru sem ekki eru til á lager. Við notumst við sendingarþjónustu dropp.is og Íslandspóst, þar sem við úthýsum þeirri þjónustu, í bili, verðum við að vísa til þeirra skilmála.

 

8. Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
Nikita áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis. Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með. Endurgreiðsla er framkvæmd að fullu ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt og eftir að varan er móttekin. Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd. Vinsamlegast hafið samband við Nikita með spurningar.

 

9. Verð
Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara. 

 

10. Skattar og gjöld
Öll verð í netversluninni eru með VSK og reikningar eru gefnir út með VSK. 

 

11. Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.